Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borgarstjórn Reykjavíkur féll í gær vegna ágreinings um einkavæðingu orkuauðlindarinnar. Áform sjálfstæðismanna í borgarstjórninni og í bæjarstjórn Reykjanesbæjar voru orðin deginum ljósari.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst