Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur bókað að hún styðji ályktanir samgöngunefndar SASS og sérstaklega þá sem leggi áherlsu á að framkvæmdum við Bakkafjöru verði flýtt.Í ályktun Samgöngunefndar segir: „Í ljósi ákvörðunar ríkisstjórnar um framtíðarsamgöngur á sjó við Vestmannaeyjar er það mat samgöngunefndar SASS að sigling nýs Herjólfs í Bakkafjöru verði byggðaþróun og ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi öllu til framdráttar.
“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst