Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í dag þrjá menn í gæsluvarðhald til fimmtudags en mennirnir voru handteknir aðfaranótt laugardags í húsi á Selfossi vegna meintrar nauðgunar. Rannsóknardeild lögreglunnar á Selfossi fer með rannsókn málsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst