Félag um Tyrkjaránssetur í Vestmannaeyjum heldur aðalfund sinn laugardaginn 2. febrúar nk. kl. 17 í Bókasafninu. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf en auk þess verður horft til framtíðar og næstu skref í starfi félagsins ákveðin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst