Annað mót TSH-bikarmótaraðarinnar í taekwondo fór fram um síðustu helgi í Iðu á Selfossi. Alls tóku um 160 keppendur þátt frá ellefu félögum. Selfyssingar náðu góðum árangri og mörgum verðlaunum en Aron Bragason, Umf. Selfoss, var keppandi mótsins í barnaflokki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst