Búið er að finna konuna sem var í sjónum við Dyrhólaey. Að sögn lögreglunnar á Suðurlandi er verið að flytja hana á brott með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Konan fannst vestast í Reynisfjöru og hefur lögreglan ekki gefið upplýsingar um líðan hennar en er að ræða konu á fimmtugsaldri. Að sögn �?orsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Slysavarnafélagsins Landsbjargar var björgunarskipið �?ór frá Vestmannaeyjum kallað út í dag til að aðstoða við björgunina. Mbl.is grenir frá.