Heilbrigðis- og samgöngumál brenna helst á Eyjamönnum líkt og fyrri daginn
17. mars, 2017
Í síðustu viku komu nokkrir þingmenn Suðurkjördæmis í heimsókn til Vestmannaeyja þar sem þeir m.a. funduðu með bæjarfulltrúum um mikilvæg málefni sem snerta hagsmuni bæjarbúa. �?ingmennirnir sem um ræðir eru þeir Páll Magnússon Sjálfstæðisflokknum, Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokknum, Ásmundur Friðriksson Sjálfstæðisflokknum, Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokknum, Ari Trausti Guðmundsson Vinstri grænum, Unnur Brá Konráðsdóttir Sjálfstæðisflokknum, Jóna Sólveig Elínardóttir Viðreisn og Oddný Harðardóttir Samfylkingunni. Blaðamaður sendi þingmönnunum öllum póst þar sem spurt var hvaða mál brenna helst á Vestmannaeyingum að mati þingmannanna eftir heimsóknina á dögunum. �?rír þeirra sáu sért fært um að svara að þessu sinni, þau Oddný G. Harðardóttir, Ásmundur Friðriksson og Ari Trausti Guðmundsson.
Oddný G. Harðardóttir:
Bæjarfulltrúarnir lögðu helst áherslu á að það væri mögulegt og öruggt að fæða börn í Vestmannaeyjum og á að samgöngur væru greiðar og ódýrar fyrir Eyjamenn. Skólamálin brenna einnig á Vestmannaeyingum, heilbrigðisþjónustan og sjúkraflutningar.
Ásmundur Friðriksson:
Mikilvægustu málin eru heilbrigðis- og samgöngumál eins og fyrr. Farið var yfir heilbrigðismálin af vandvikni og við ætlum áfram að leggjast öll á eitt að fá svör við þeim spurningum hvort efla eigi fæðingarþjónustu í Eyjum eins og krafan er um. Hugmyndin er að halda sameiginlegan fund bæjarfulltrúa, þingmanna, heilbrigðisráðherra og stjórnenda Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og fá bein og skýr svör um framhaldið.
Rætt var ýtarlega um samgöngumál. Ferðatíðni og fargjaldastefnu nýrrar ferju. �?g lagði fram upplýsingar um afkomu útgerðar Herjólfs sem hvorki útgerðin eða Vegagerðin hefur mótmælt og þar er sýnt fram á mikinn hagnað af siglingum Herjólfs. �?að er því mikilvægt að nýta hluta þess hagnaðar til að hafa eitt og sama fargjald í �?orlákshöfn og Landeyjarhöfn en svigrúm er til þess í rekstrinum og láta Landeyjarhafnarverðið vera grunninn á báðum leiðum.
�?á er mikilvægt að halda áfram rannsóknum í og við Landeyjarhöfn til að tryggja betri nýtingu hafnarinnar þegar ný ferja kemur 2018.
�?essi tvö mál sem að undan eru talin og síðan lögðu bæjarfulltrúar áherslu á framlög Vestmannaeyinga í sameiginlega sjóði landsmanna og góða stöðu Vestmannaeyjabæjar sem er afar ánægjulegt. �?á kynntu bæjarfulltrúar fyrir þingmönnum laka frammistöðu ríkisins í mörgum þjónustuliðum sem ríkið ber ábyrgð á gagnvart Vestmannaeyingum.
Ari Trausti Guðmundsson:
Augljóslega málefni spítalans, og einkum þá fæðingarþjónustunnar, en líka samgöngurnar, bæði til sjós og í lofti. �?ar kemur verð og ný ferja við sögu og enn fremur vandkvæði við Landeyjarhöfn.
Elliði Vigisson: Ekki freklegt að ætlast til þess að okkur sé tryggð viðunandi lágmarksþjónusta :
Hvernig fannst þér heimsóknin hafa gengið heilt yfir? �??Heimsóknin gekk vel. Við hófum umræðuna á því að ræða verkaskiptingu milli ríkisins og Vestmannaeyjabæjar auk þess sem við ræddum ítarlega þá staðreynd að af þeim 8,5 milljörðum sem Eyjamenn greiða í skatt þá eru eingöngu 3,5 þeirra notaðir hér í Vestmannaeyjum, og þá meira að segja þótt við teljum rekstur á Landeyjahöfn með. Séð í því ljósi sé það ekki freklegt að ætlast til þess að okkur sé tryggð viðunandi lágmarksþjónusta,�?? segir Elliði Vignisson bæjarstjóri.
�??Við lögðum höfuðáherslu á heilbrigðismál og samgöngur. Krafa okkar er að tafarlaust verði staðið við niðurstöðu faghóps ráðherra sem einróma komst að þeirri niðurstöðu að hér eigi að reka svo kallaða C1 fæðingaþjónustu með fullu aðgengi að skurðstofu. Hvað samgöngur varðar þá ræddum ítarlega mikilvægi þess að lækka kostnað heimila af samgöngum, tryggja framtíð flugvallar, bæta allt sem snýr að Landeyjahöfn og margt fleira. �?ingmennirnir sýndu máli okkar skilning og hétu stuðningi. �?að gladdi mig sérstaklega þegar Páll Magnússon fyrsti þingmaður okkar lýsti því að hópurinn myndi sameiginlega koma sér upp skotlista yfir þau verkefni sem að okkur snúa og vinna þarf hratt að. Ekki þarf að efast um að samgöngur og heilbrigðisþjónusta okkar Eyjamanna eru það efst á blaði,�?? segir Elliði.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

Nýjar fréttir

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.