Búið að vera frábær tími og ég hlakka til að njóta handboltans á annan hátt
12. ágúst, 2018
Arnar Pétursson Það þarf vart að kynna Arnar Pétursson fyrir Eyjamönnum en hann er sonur hjónanna Guðbjargar Sigurgeirsdóttur og Péturs Steingrímssonar. Arnar hefur átt farsæl ár með meistaraflokki karla í handbolta hjá ÍBV síðustu misseri og fyrir þjálfunina átti hann farsælan feril sjálfur í handbolta. Hann hefur nú lagt skóna á hilluna og kláraði síðasta tímabilið sem þjálfari með stæl. Hann settist niður með blaðamanni á dögunum til að fara yfir ferilinn sem leikmaður og þjálfari. Viðtalið birtist í nýjasta tölublaði Eyjafrétta. Frelsi er það sem kemur fyrst upp í hugann á Arnari þegar hann minnist æskunnar í Vestmannaeyjum og
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.