Stjarnan úr Garðabæ mætti á stelpunum í ÍBV á Hásteinsvelli í dag í frekar rólegri viðureign. Hvorugu liðinu tókst að skora þrátt fyrir ágætis færi á báða bóga. Eyjastúlkur voru þó nálægt því að stela sigrinum undir lok leiksins þegar Birgitta Sól Vilbergsdóttir átti góðan skalla á markið en markmanni Stjörnunnar tókst að verja.
Staða liðanna í deildinni er því óbreytt Stjarnan er enn í þriðja sæti nú með 29 stig og ÍBV í því fimmta með 19 stig.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst