Meistaraflokkur kvenna ÍBV leikur sinn síðasta heimaleik í Pepsí-deild kvenna á þessu timabili í dag. HK/Víkingur kemur í heimsókn á Hásteinsvöllinn og hefst leikurinn kl 17:00. Stelpurnar eru nú í fimmta sæti deildarinnar og eru gestirnir í því sjöunda.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst