Undir hrauni og Tveir heimar í Eldheimum um helgina

Hljómsveitin Hrafnar heldur tónleika í Eldheimum laugardagskvöldið 19. janúar kl. 21:00
Hrafnar munu frumflytja lög er með beinum og óbeinum hætti tengjast gosinu ásamt eldra og nýju efni. Hrafnar eru þekktir fyrir líflega og hressilega skemmtan á tónleikum sínum enda grínarar miklir og sögumenn góðir.

Myndlistasýningin Tveir heimar 
Sýningin kallar fram ólíka myndlistaheima Ólafar Svövu Guðmundsdóttur og
Hermanns Ingi Hermannssonar. Sýningin opnar föstudaginn 18. jan. kl. 17:00 í Eldheimum og verður svo opin á afgreiðslutímum safnsins laugardag og sunndag  fra 13:00 til 17:00

 

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.