Árið var sprengt upp með miklum hávaða í gærkvöldi. Óskar Pétur Friðriksson, fylgdist með sprengingunum í gegnum linsuna. Hann segir að hann hafi aldrei áður séð annað eins.
Veðrið var hægt og bjart þannig að hávaðinn var ótrúlega mikill. Þar sem vindur var með minnsta móti urðu loftgæðin mjög léleg er leið á. Eyjafólk gengur því glatt á vit nýs árs eftir sprengingar gamlárskvölds.
Myndasyrpu Óskars má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst