Fótboltaskóli fyrir krakka á Víkinni og á leikskóla
Yngri flokkar ÍBV á æfingu. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslunar Karls Kristmanns verður haldinn helgina 23-24. mars nk. kl 11:30-12:30 báða dagana.

Fótboltaskólinn er fyrir krakka fædda 2018, 2019 og 2020. Allir þáttakendur fá gefins páskaegg. Verð er aðeins 2.500 kr.

Stjórnandi skólans verður Hermann Hreiðarsson og munu leikmenn og þjálfarar mfl karla stjórna æfingum. Skráningafrestur er til 15. mars og þau sem bóka fyrir þann tíma er tryggt páskaegg.

Þetta er tilvalin páskagjöf til krakkanna frá mömmu og pabba eða afa og ömmu. Þar sem gjöfin inniheldur þá öflugan fótboltaskóla sem og páskegg fyrir hátíðina.

Við hvetjum ykkur því til að skrá ykkar barn hið fyrsta, segir í tilkynninguna. Skráning fer fram hér.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.