17. Júní - Dagskrá
17. júní, 2019

17. Júní er í dag og má sjá dagskrána hér að neðan:

9:00
Fánar dregnir að húni í bænum.

10:30 Hraunbúðir
Fjallkonan – Lísa María Friðriksdóttir flytur hátíðarljóð
Tónlistaratriði – Feðginin Guðný Emilíana og Helgi Tórshamar

15:00
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir heimilisfólk og aðra hátíðargesti á Hraunbúðum.

13:30 Íþróttamiðstöð
Bæjarbúar og aðrir gestir safnast saman fyrir skrúðgöngu. Lagt af stað kl 13:45.
Gengið verður í lögreglufylgd frá Íþróttamiðstöðinni niður Illugagötu, inn Faxastíg og áfram Vestmannabraut að Stakkagerðistúni.
Fánaberar úr Skátafélaginu Faxa leiða gönguna og félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika undir.

14:00 Stakkagerðistún
Helga Jóhanna Harðardóttir, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs setur hátíðina.
Lúðrasveit Vestmannaeyja spilar
Börn af Víkinni, 5 ára deild, syngja nokkur lög
Hátíðarræða – Páll Magnússon, alþingismaður
Fjallkonan – Lísa María Friðriksdóttir flytur hátíðarljóð
Fimleikasýning fimleikafélagsins Ránar
Ávarp nýstúdents – Dagbjört Lena Sigurðardóttir
Tónlistaratriði – Thelma Lind Þórarinsdóttir
Hoppukastalar og fjör ef veður leyfir

Frítt inn á Sagnheima í tilefni dagsins

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.