Fullt hús á Nýdönsk
DSC_2474
Björn Jörundur og Daníel Ágúst á sviði. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson

Gríðarleg stemning var á tónleikum hjá Nýdönsk í Höllinni í gærkvöldi. Fleiri hundruð manns mættu til að hlýða á þetta fornfræga band sem starfað hefur óslitið síðan 1987.

Þeir Björn Jörundur, Daníel Ágúst, Jón Ólafs, Stefán Hjörleifs og Óli Hólm hafa greinilega engu gleymt og fluttu þeir sitt besta efni frá ferlinum í gær. Ljósmyndari Eyjar.net fangaði stemninguna í gegnum linsuna.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.