Dorgkeppni, kappróður og koddaslagur
DSC_3388
Handaband fyrir bardagann. Eyjar.net/Óskar P. Friðriksson

Það var nóg við að vera við sjávarsíðuna í dag. Þar fór fram dorgveiðikeppni SJÓVE og Jötuns. Þá var sjómannafjör á Vigtartorgi þar sem var kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut og þurrkoddaslagur, svo fátt eitt sé nefnt.

Myndasyrpu frá fjörinu má sjá hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.