Fjögur farþegaskip í Eyjum í dag
DSC_4693
Fjögur skemmtiferðaskip í Vestmanneyjahöfn. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson,

Fjögur skemmti­ferða­skip eru nú í Vestmannaeyja­höfn. Skemmti­ferða­skipin sem um ræðir eru Fridthjof Nansen, Seaventure, World Navigator og SH Diana.

Auk þessara fjögurra farþegaskipa á eitt mjölskip bókað pláss í höfninni í dag, að því er segir á facebook-síðu Vestmannaeyjahafnar.

Á morgun er svo von á Viking Mars og Nieuw Statendam til Eyja. Bæði þessi skip eru að koma í sína fyrstu ferð til Vestmannaeyja. Nieuw Statendam er stærsta skip sem hingað hefur komið en bæði þessi skip munu flytja farþegana í land með tenderbátum.

Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta/Eyjar.net náði myndum af öllum fjórum farþegaskipunum í dag.

 

fjogur_skemmtif_skip_eyjum

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.