Framlengt við Fab Lab
24052103_fablabundirrit_stjr
Fulltrúar Fab Lab með ráðherrunum. Ljósmynd: Stjórnarráðið/Róbert Reynisson

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa ákveðið að framlengja samninga ráðuneytanna við Fab Lab-smiðjurnar á Íslandi um þrjú ár. Samhliða verða framlögin hækkuð um samtals 91 m.kr. á samningstímabilinu, eða úr 324 m.kr. í 415 m.kr. á næstu þremur árum, segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.

Smiðjurnar þjóna annars vegar tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum og hins vegar íbúum, atvinnulífi og frumkvöðlum. Þær eru vettvangur til nýsköpunar og eru búnar tækjum og tólum til þess að gera frumgerðir og efla þekkingu á stafrænni framleiðslutækni. Smiðjurnar lúta alþjóðlegum skilgreiningum um Fab Lab sem tryggir aðgengi almennings, opnunartíma, ákveðin tækjakost og aðferðarfræði. 

Samtals mun háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið styrkja smiðjurnar um 71 m.kr. á ári, eða samtals 235 m.kr. á samningstímabilinu og mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við framhaldsskólana, mun styrkja smiðjurnar um 60 m.kr. á ári, eða samtals um 180 m.kr. á samningatímabilinu. Auk þess mun HVIN styrkja allar smiðjurnar um 2 m.kr. með einskiptisgreiðslu við upphaf samningstímans 2024 sem ætlaðar eru í tækjakaup og uppfærslu tækja- og hugbúnaðar sem og endurmenntun starfsfólks til að tileinka sér nýja tækni.

Samningar við Fab Lab-smiðjur á Íslandi runnu út um síðustu áramót, en grunnurinn að þeim samningum var lagður með þingsályktun Alþingis frá árinu 2018. Að samningunum um Fab Lab-smiðjurnar hafa staðið háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytið, mennta og barnamálaráðuneytið og sveitarfélögin á hverjum stað ásamt ýmsum fyrirtækjum og stofnunum. Ákveðið hefur verið að endurnýja þessa samninga og er unnið að því í samtali við þessa samstarfsaðila, en 11 smiðjur eru styrktar með þessum hætti hringinn í kringum landið. Ráðuneytin hafa lagt mikla áherslu á samstarf við heimamenn á viðkomandi stöðum um fjármögnun og uppbyggingu smiðjanna.

Virkt samstarf er á milli smiðjanna en Fab Lab Ísland heldur utan um fagstarf smiðja, miðlar kunnáttu og reynslu og sækir nýja þekkingu. Umsýsla og utanumhald Fab Lab á Íslandi er í höndum Fab Lab Vestmannaeyja og er það ástæða fyrir því að framlag til smiðjunnar í Vestmannaeyjum hefur verið hærra. Í nýjum samningum verður gert ráð fyrir að forsvar fyrir Fab Lab Ísland fari á milli smiðjanna á hverju samningstímabili.

Aaro Orrason Vähätalo
30. ágúst 2025
Drengur
Turku Finnland

Foreldrar

Laura Vähätalo og Orri Arnórsson
76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn

Foreldrar

Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon
Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson
462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.
Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.

Foreldrar

Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.
Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir
Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson
F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.

Foreldrar

Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir
Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.
E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes

Foreldrar

Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson
Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Todor Hristov og Marta Möller
Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík

Foreldrar

Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson
Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani
IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi

Foreldrar

Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason
tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir
nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík

Foreldrar

María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson
jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir
Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík

Foreldrar

Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.