Líflegt í bænum í dag
Ljósmynd/Halldór B. Halldórsson

Hátíðarhöld gosloka héldu áfram í Vestmannaeyjabæ í dag og stóð fjöldinn allur af fjölbreyttum viðburðum gestum til boða.

Halldór B. Halldórsson fer með okkur um bæinn í myndbandi hér að neðan. Þar má meðal annars fylgjast með börnunum sem gáfu vegg við Tangagötu nýtt líf undir stjórn Gunna Júl, hinum ýmsu sýningum, og Sunnu spákonu spá í kortin í Eymundsson.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.