Halldór B. tók snúning um Eyjuna og myndaði meðal annars mannlífið í Herjólfsdal. Nóg er um að vera þar og undirbúningur fyrir Þjóðhátíð í fullum gangi. Mannvirkin eru mörg hver komin upp og verið er að mála regnbogabrúna.
Myndbandið má sjá hér að neðan. Lagið undir myndbandinu er Sumarkvöld og er flutt af Grétari Örvarssyni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst