Adam Nichols er prófessor við Marylandháskólann í Bandaríkjunum en hann var staddur í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Hann hefur, ásamt Karli Smára Hreinssyni, íslenskufræðingi, þýtt Reisubók Ólafs Egilssonar, sem er frásögn hins hernumda prests frá því ræningjarnir gengu á land...