Lýðræðisflokkurinn hefur nú birt fullskipaða lista sína fyrir þingkosningarnar 30. nóvember. Flokkurinn býður fram í fyrsta sinn í öllum kjördæmum og er með listabókstafinn L. Flokkurinn er stofnaður af Arnari Þór Jónssyni lögmanni og fyrrverandi forsetaframbjóðanda.
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi
1. Elvar Eyvindsson – bóndi
2. Arnar Jónsson – smiður
3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona
4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri
5. Magnús Kristjánsson – sjómaður
6. Jónas Elí Bjarnason – rafvirki
7. Björn Þorbergsson – bóndi
8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri
9. Róar Björn Ottemo – rafvirki
10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst