Píratar hafa nú birt fullskipaða lista sína fyrir þingkosningarnar 30. nóvember. Flokkurinn býður fram í öllum kjördæmum og er með listabókstafinn P.
Framboðslisti Pírata í Suðurkjördæmi:
Týr Þórarinsson kvikmyndagerðarmaður
Álfheiður Eymarsdóttir bæjarfulltrúi og stjórnmálafræðingur
Linda Björg Arnheiðardóttir öryrki og heimavinnandi húsmóðir
Þórir Hilmarsson skósmiður og stjórnarmaður í Vr
Sindri Mjölnir Magnússon listamaður
Sunna Rós Víðisdóttir lögfræðingur
Lind Draumland Völundardóttir skólameistari FAS
Jóhannes Torfi Torfason læknanemi
Sonja Dögg Dawson Petursdottir leiðsögumaður
Elísabet Kjárr Ólafsdóttir ráðgjafi
Guðrún Björk Magnusdottir viðskiptafræðingur
Egill H. Bjarnason vélfræðingur
Hans Alexander Margrétarson Hansen deildarstjóri
Jökull Leuschner Veigarsson jöklaleiðsögumaður
Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur tónlistarkvár / Völva
Karítas Sól Þórisdóttir flugfreyja
Smári McCarthy framkvæmdastjóri
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst