Á jólaballi í Safnahúsinu
20241221 140144
Auðvitað kom jólasveinninn með góðgæti handa börnunum. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Í gær var var haldið jólaball í Einarsstofu í Safnahúsinu. Tilefnið var lokahóf Jólasveinaklúbbsins. Börn sem skiluðu inn lestrarhesti fengu glaðning. Þá komu persónur frá Dýrunum í Hálsaskógi í heimsókn og að sjálfsögðu kom jólasveinn á ballið.

Góð mæting var og skemmtileg jólastemning. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari leit þar við og má sjá myndasyrpu hans hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.