Í gærkvöldi voru tvennir tónleikar. Þeir fyrri voru í Eldheimum og þar voru flutt sígild popplög sem voru sótt í klassísk verk undir yfirskrftinni: „Úr klassik í popp“. Var um aukatónleika að ræða þar sem það seldist upp á þá fyrri. Í Höllinni hélt Todmobile stórtónleika, þar sem var nánast húsfyllir og mikið stuð.
Myndasyrpu frá báðum tónleikunum má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst