Í dag hefst 20. umferð Bestu deildar karla er fram fara tveir leikir. Í Hafnarfirði taka heimamenn í FH á móti ÍBV. FH-ingar í sjötta sæti með 25 stig á meðan Eyjamenn eru með 24 stig í áttunda sæti. Gengi ÍBV hefur verið upp og ofan undanfarið. Leikurinn er báðum liðum mikilvægur því bæði lið eru í baráttu um að enda í efri hluta deildarinnar. Í fyrri leik liðanna sigraði ÍBV 2-1. Leikurinn í Kaplakrika hefst klukkan 18.00.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst