Lokaumferð Lengjudeildar kvenna fer fram í dag. ÍBV nú þegar búið að tryggja sér titilinn í deildinni. Liðið mætir Fylki í Árbænum í dag. Fylkir í næstneðsta sæti með 8 stig. Leikurinn hefst klukkan 17.30 í dag.
Leikir dagsins:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst