Þær Birna Berg Haraldsdóttir og Sandra Erlingsdóttir leikmenn ÍBV hafa verið valdar í A-landsliðshóp Íslands í handbolta. Þær munu taka þátt í æfingaviku sem byrjar á mánudaginn kemur og líkur með vináttuleik gegn Danmörku þann 20. september.
Birna Berg Haraldsdóttir á 63 A-landsliðsleiki og 126 mörk.
Sandra Erlingsdóttir á 35 A-landsliðsleiki og 146 mörk.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst