Lokahóf 3.-5. flokka í fótbolta fóru fram í vikunni, en lokahóf fyrir 6. og 7. flokkana fóru fram í lok ágúst. 6. og 7. flokkarnir tóku þátt í ýmsum dagsmótum ásamt því að fara á stóru mótin Orkumótið, Norðurálsmótið, Símamótið og N1 mót kvenna. Það var mikið um gleði og gott gengi þar sem allir iðkendur fengu verkefni við hæfi. Veittar voru viðurkenningar í 3.-5. flokki og fengu eftirtaldir leikmenn viðurkenningar.
5. flokkur kvenna:
Þjálfarar: Trausti Hjaltason (tók við af Sigþóru Guðmundsdóttur í júní þegar hún fór í veikindaleyfi) og Yngvi Borgþórsson
Besta ástundun:
Yngri: Kristín Dóra Guðjónsdóttir
Eldri: Sara Rós Sindradóttir
Framfarir:
Yngri: Selma Dís Haukdal Birkisdóttir
Eldri: Sara Huld Elvarsdóttir
ÍBV-ari:
Yngri: Anna Rakel Baldvinsdóttir
Eldri: Kolfinna Lind Tryggvadóttir
5. flokkur karla:
Þjálfarar: Guðmundur Tómas Sigfússon, Andri Ólafsson, Kjartan Freyr Stefánsson og Óskar Elías Zoega Óskarsson
Besta ástundun:
Yngri: Kristian Leví Arneyjarson
Eldri: Eric Eduardo Magnason
Framfarir:
Yngri: Baltasar Þór Einarsson
Eldri: Kristján Kári Kristjánsson
ÍBV-ari:
Yngri: Ólafur Andrason
Eldri: Þórður Ágúst Hlynsson
4. flokkur kvenna:
Þjálfarar: Andri Ólafsson og Kjartan Freyr Stefánsson
Efnilegust:
Yngri: María Sigrún Jónasdóttir
Eldri: Milena Mihalea Patru
Framfarir:
Yngri: Kara Kristín V. Gabríelsdóttir
Eldri: Lena María Magnúsdóttir
ÍBV-ari:
Yngri: Bríet Ósk Magnúsdóttir
Eldri: Ísafold Dögun Örvarsdóttir
4. flokkur karla:
Þjálfarar: Todor Hristov og Yngvi Borgþórsson
Efnilegastur:
Þórður Ýmir Eyþórsson
Kormákur Nóel Guðmundsson
Framfarir:
Daníel Ingi Hallsson
Bjartur Tryggvason
ÍBV-ari:
Þórir Bjarnason
Kastíel Sigurhansson
3. flokkur kvenna:
Þjálfarar: Guðmundur Tómas Sigfússon
Besti leikmaðurinn:
Ísey María Örvarsdóttir
Framfarir:
Tanja Harðardóttir
ÍBV-ari:
Bergdís Björnsdóttir
3. flokkur karla:
Þjálfarar: Andri Ólafsson
Besti leikmaðurinn:
Emil Gautason
Framfarir:
Arnór Sigmarsson
ÍBV-ari:
Aron Sindrason
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst