„Ég hef áhyggjur af því hvaða áhrif þessi samningur um makrílinn mun hafa á afkomu í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum og fyrir þjóðarbúið í heild sinni.“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri um nýgerðan samning við Bretland, Noreg og Færeyjar um skiptingu hlutdeildar í makríl.
„Auðvitað er alltaf jákvætt að semja en ekki að fórna miklum hagsmunum við það. Það að fara í 16,5% í 10,5% og með þessa skyldur gagnvart markaði í Noregi getur haft mikil áhrif á okkar samfélag sér í lagi löndun og vinnslu,“ segir Íris.




















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst