Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi ætla fram
14. maí, 2020

Sjálfstæðismenn í suðurkjördæmi eru áberandi ákveðnastir að bjóða sig fram til Aþingis í komandi kosningum. Frétta­blaðið sendi eftir­farandi spurningu þann 6. maí til allra 63 al­þingis­mannanna: Ætlar þú að gefa kost á þér á­fram í næstu al­þingis­kosningum? Svar­mögu­leikar voru já, nei og ó­á­kveðin/n.

Af tíu þingmönnum í suðurkjördæmi svöruðu sjö. Já sögðu þeir Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokki en auk þeirra var Oddný G. Harðardóttir ákveðin að bjóða sig fram í næstu alþingiskosningum.

Þau sem sögðust vera óákveðin voru þau Birgir Þórarins­son og Karl Gauti Hjalta­son Miðflokki og Silja Dögg Gunnars­dóttir Framsóknarflokki.

Sigurður Ingi Jóhanns­son Framsóknarflokki, Ari Trausti Guðmunds­son Vinstri grænum og Smári McCarthy Pírötum, svöruðu ekki spurningu fréttablaðisins.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.