„Við erum mjög sátt við sumarið því í vor áttum við von á að það yrði lítið sem ekkert að gera í ljósi Covid-19. Við ætluðum til að mynda að ráða inn fjóra auka starfsmenn til okkar því það var mikið búið að bóka hjá okkur fyrirfram en snarhættum við það þegar afbókanirnar fóru að koma,“ sagði Helga Björk Georgsdóttir hjá Ribsafari. 80% viðskiptavina íslenskir „Við ákváðum svo að setja upp sérstakt sumartilboð sem við sáum að hitti beint í mark því Íslendingar fóru að streyma til okkar og til Eyja. Við myndum segja að Íslendingar hafi verið 80% af
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.