Eiginmaðurinn braut tennur í manni sem fylgdi eiginkonunni heim
2. janúar, 2007
Árásarþolinn hlaut nokkra áverka í andliti þar á meðal tannbrot. Árásarmaðurinn var handtekinn og færður í fangageymslu. Við yfirheyrslu viðurkenndi hann að hafa slegið manninn.