Leó tekur við sem formaður Eyverja
11. mars, 2021

Aðalfundur Eyverja var haldinn á þriðjudagskvöld. Góðar umræður sköpuðust á fundinum þá var einnig var kosinn ný stjórn. Nýr formaður var kosinn Leó Viðarsson en hann tók við af Ragnheiði Perlu Hjaltadóttur. Varaformaður var kosinn Borgþór Eydal Arnsteinsson. Aðrir í stjórn eru Arnar Gauti Egilsson, Elísa Sjöfn Sveinsdóttir, Snorri Rúnarsson, Sævald Gylfason, Tanya Rós Jósefsdóttir, Aníta Björk Valgeirsdóttir, Guðbjörg Sól Sindradóttir, Mía Rán Guðmundsdóttir og Trausti Mar. Hluta stjórnar má sjá á meðfylgjandi mynd.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.