Tilraunaverkefni í Vestmannaeyjum
15. mars, 2021
Í vinnuhópnum sátu Arndís Soffía sýslumaður, Silja Rós Guðjónsdóttir yfirfélagsráðgjafi og Arndís Bára Ingimarsdóttir aðstoðarsaksaóknari. Á myndina vantar Guðrúnu Jónsdóttur fyrrv. yfirfélagsráðgjafa.

Undirritað hefur verið sameiginlegt verklag Vestmannaeyjabæjar, lögreglu og sýslumanns þegar kemur að málefnum barna en áhersla var lögð á vernd barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili.

Um er að ræða afurð tilraunaverkefnis sem styrkt var af félagsmálaráðuneyti og dómsmálaráðuneyti eftir að aðgerðarteymi um aðgerðir gegn ofbeldi hafði tilnefnt verkefnið. Aðgerðarteymið skipa þær Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri og Eygló Harðardóttir.

Síðasta haust var haldin vinnustofa í Vestmannaeyjum með fagaðilum úr hópi barnaverndar, félagsþjónustu, fulltrúa sýslumanna og lögreglu hvaðanæva af landinu en eftir vinnustofuna vann aðgerðarhópurinn í Eyjum úr niðurstöðunum sem snerust um hvernig þessar stofnanir geti unnið betur saman að úrvinnslu mála þessa viðkvæma hóps. Í aðgerðahópnum sátu þær Arndís Bára Ingimarsdóttir, aðstoðarsaksóknari, Guðrún Jónsdóttir, fyrrv. yfirfélagsráðgjafi, Silja Rós Guðjónsdóttir, yfirfélagsráðgjafi og Arndís Soffía Sigurðardóttir, sýslumaður.

Fjölmargir þættir eru innleiddir með verkefninu s.s. skilvirkari upplýsingamiðlun, fræðslumál, bætt þjónusta fyrir útlendinga, verkefnið samfélagslöggan, aðstoð fyrir gerendur, verkefnið Samvinna eftir skilnað svo fátt eitt sé nefnt.

Mikilvæg hliðarafurð tilraunaverkefnisins eru verklagsreglur sem öll skólastig í Eyjum hafa sett um tilkynningar um grun um ofbeldi og HSU hefur einnig sett sér slíkar verklagsreglur. Þá brugðust fiskvinnslur í Vestmannaeyjum afar vel við beiðni um að nálgast fólk af erlendum uppruna með upplýsingar um hvernig bregðast skuli við grun um að barn búi við ofbeldi. Fiskvinnslunar eru vinnustaðir fjölda fólks af erlendum uppruna en ekki er augljóst fyrir útlendinga hvert skuli leita við þessar aðstæður eða hvaða úrræði eru í boði. Líkt og skólar og sjúkrahús tóku fiskvinnslurnar höndum saman og útbjuggu metnaðarfullar verklagsreglur um hvernig bregðast skuli við ef upp kemur grunur á vinnustaðum um ofbeldi á heimili.

,,Heimilisofbeldi og ofbeldi gagnvart börnum er mein í hverju samfélagi og mikilvægt að þau kerfi sem er ætla að þjónusta þann hóp séu skilvirk. Markmiðið með þessu tilraunaverkefni er einmitt að bæta skilvirkni kerfa þannig að við getum beitt snemmtækri íhlutun í líf barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili. Skilaboð okkar til allra þeirra sem hafa grun um að barn búi við ofbeldi er að tilkynna um það, ekki bíða og sjá til eða leggja mat á það sjálf. Ef það kemur upp grunur á hiklaust að hringja í 1-1-2 og tilkynna um grun, það er svo fagfólksins sem tekur við tilkynningunni að leggja mat á ástandið.” segir Arndís Soffía Sigurðardóttir, sýslumaður í Vestmannaeyjum, sem stýrði verkefninu.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst