Bólusetningafréttir – Vika 18 og 19
7. maí, 2021
HSU007
Starfstöð HSU í Eyjum.

HSU er  að klára að bólusetja alla 60 ára og eldri.  Allir ættu að hafa fengið boð í bólusetningu, en ef kerfið hjá okkur hefur klikkað eða fólk hafi ekki komist þegar það fékk boð, þá er opið hús fimmtudaginn 13 maí,  kl. 10-11 í Vallaskóla á Selfossi.

Verið er að vinna niður listana yfir fólk með undirliggjandi vandamál og hafa flest allir nú þegar fengið boð. Landlæknir sendir nýja lista oft í viku, verið er að bæta fólki við á forgangslista og búa til nýja lista. Við gerum okkar besta við að halda vel utan um þetta allt.  Einnig er verið að bólusetja sumarstarfsfólk hjá viðbragðseiningum (heilbrigðisstarfsfólk, fólk í umönnun, lögreglu og þess háttar).

Nú er komið að því að fullbólusetja fólk sem var með þeim fyrstu að fá Astra Zeneca á Íslandi, starfsfólk hjúkrunarheimilla og framlínufólk. Konur yngri en 55 ára hafa val um að fá ekki Astra Zeneca aftur, en það er ekkert því til fyrirstöðu að fá aftur Astra Zeneca ef þær fengu ekki alvarleg viðbrögð eftir fyrstu bólusetningunni og hafi ekki sögu um sjálfsprottna bláæða-blóðtappa.

Þar sem margir erum með frábendingar við ákveðnum bóluefnum eða þeirra hópur er skilgreindur fyrir ákveðin bóluefni, þá erum við oft að boða yngra fólk í bólusetningar sem hafa enga undirliggjandi sjúkdóma.

Biðlum til fólks að koma þegar það fær boð, algjör óþarfi að hafa samviskubit. Við munum bjóða öllum bólusetningu, einhver þarf alltaf að vera fyrstur.

Bendum á nýjung hér á síðunni okkar, „Spurningar og Svör“, undir COVID hnappnum.

Inni á covid.is er hægt að fylgjast með framvindu mála í bólusetningum eftir landshlutum. Þar sést að Suðurland er á pari við aðra landshluta.

Við komum öllu bóluefni út sem okkur er úthlutað og úthlutuninn á landsvísu fer eftir fólksfjölda á hverjum stað. Einhver skekkja getur myndast þar sem árgangar geta verið misstórir í mismunandi byggðarlögum, sem sagt að einhver byggðalög eru komin lengra niður í árgöngum en önnur. Það getur skýrst af því að þar séu færri með undirliggjandi sjúkdóma eða fámennir árgangar hjá fólki 60 ára og eldri. Þetta ætti að jafnast út þegar endanum er náð.

Umdæmislæknir sóttvarna á Suðurlandi

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst