Grunnskóli Vestmannaeyja verðu settur þriðjudaginn 24. ágúst. Dagskrá má sjá hér að neðan.
Þriðjudagur 24. ágúst
1. bekkur mætir í einstaklingsviðtöl hjá umsjónarkennara. Gengið inn niðri, passa upp á 1 m regluna.
Umsjónarkennarar senda út tímasetningar.
Skólasetning á sal
Eftir skólasetningu í sal fara nemendur í stofur og hitta umsjónarkennara.
Því miður er ekki er gert ráð fyrir þátttöku foreldra/forráðamanna við skólasetningu hjá 2. -10. bekk.
Miðvikudagur 25. ágúst.
Skóli hefst samkvæmt stundatöflu hjá 2. – 10. bekk.
Eitt foreldri með nemanda, er velkomið á skólasetningu hjá 1. bekk, verða að viðhalda 1m reglu og hafa grímu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst