"Ljóðræn list að vetri" á 3. hæð Fiskiðjunnar
5. nóvember, 2021

Í dag klukkan 16:00 opar samsýning 26 félagsmanna úr Lista- og menningarfélaginu sem hafa lagt undir sig 3. hæðina að Ægisgötu 2, á hæðinni fyrir ofan Þekkingarsetrið í Fiskiðjunni. Sýningin ber heitið “Ljóðræn list að vetri”. Sýningin er sölusýning og verður opin til kl. 18:00 og síðan laugardag og sunnudag kl. 13-17. Þau sendu okkur þessar skemmtilegu myndir frá undirbúningi og uppsetningu sýningarinnar.

Félagið er einnig með opið í húsnæði sínu við Strandveg (Hvítahúsinu) frá 14-16 laugardag og sunnudag. Allir velkomnir.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst