Steinlágu fyrir fyrir Haukum í Hafnarfirði

Eyjamenn sáu aldrei til sólar þegar þeir mættu Haukum í Olísdeild karla á Ásvöllum í gær. Haukar hafa verið í basli það sem af er en náðu að lyfta sér úr fallsæti með sætum sigri ÍBV, 38:28.

ÍBV er í sjötta sæti Olísdeildarinnar og því engin ástæða til að örvænta en þeir eiga erfiðan leik framundan þegar þeir mæta Fram á útivelli. Fram er í öðru sæti deildarinnar með 13 stig eftir tíu leiki en ÍBV tíu stig eftir níu leiki.

Markahæstir hjá ÍBV voru Elm­ar Erl­ings­son 10 tíu mörk og Rún­ar Kára­son sex.

Mynd Sigfús Gunnar:

ÍBV fagnar sigri fyrr í haust. það gerðu þeir ekki í gær en koma tímar og koma ráð.

 

Staðan:

 

 

 

L Mörk Stig
Valur 10 332:281 18
Fram 10 299:292 13
Afturelding 9 263:244 12
FH 9 258:255 12
Stjarnan 10 295:285 11
ÍBV 9 304:275 10
Selfoss 9 270:273 9
KA 10 283:297 8
Haukar 9 266:259 7
Grótta 8 226:225 6
ÍR 9 251:309 5
Hörður 10 289:341 1

 

 

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.