Gott að versla í Eyjum - Klettur
Klettur

Klettur er notaleg sjoppa í hjarta bæjarins.  Á Kletti er sannarlega eitthvað fyrir alla og líka jólasveina.  Hamborgarar og franskar, kjúklingaborgarar, ostastangir, pylsur, heitar og kaldar samlokur. Langlokurnar á Kletti eru víðfrægar en við fáum glæný brauð á hverjum morgni og í boðir eru grænmetislokur, Róstbeef og vinsælu kalkúnalokurnar. Einnig bjóðum við uppá hollustuskálar; prótein- og aqaiskál sem eru vinsælar fyrir þá sem hugsa um heilsuna.  Í eftirrétt er tilvalið að fá sér ís úr vél, bragðaref eða kúluís. Hægt er að kaupa gjafabréf í jólapakkann og innpakkað jólakonfekt.

Meira í Eyjafréttum

 

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.