Í krossgátu jólablaðs Eyjafrétta datt út ein vísbending. 21 lárétt. Hún er þannig: Þennan stól eignaðist ég einhvern veginn þar sem ég óx upp (4).
Minnum á að lausnir þarf að senda á netfangið sigurge@internet.is fyrir 5. janúar nk. Dregið verður úr réttum lausnum og bókaverðlaun í boði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst