Björgunarskipið Þór frá Vestmannaeyjum var kallað út í gær til að aðstoða trillu sem rakst á rekald milli Brands og Álseyjar. Leki kom að bátnum. Þór var kominn að trillunni tæpum 30 mínútum eftir að kallið kom. Annar bátur var nærstaddur og aðstoðaði hann trilluna til hafnar en Þór fyldi með.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst