Áætla að ljúka frágangi á 10 ára afmælinu
26. maí, 2024

Þrátt fyrir að 10 ár séu síðan Eldheimar opnuðu hefur enn ekki verið lokið við frágang í kringum húsið og við bílastæðin. Meðal annars var blaðamanni Eyjar.net bent á að hreinlega væri slysahætta á stað austan megin við innganginn.

Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar var til svara vegna málsins.

Er það á einhverri áætlun hjá bæjaryfirvöldum að ljúka þessum frágangi á næstunni?

Við áætlum að klára lokafrágang fyrir framan húsið og í kringum bílastæðin í sumar. Varðandi þessa slysahættu þá tökum við öllum slíkum ábendingum mjög alvarlega og verður einnig lagfært í sumar, segir Brynjar.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í liðinni viku.

https://eyjar.net/aratugur-fra-opnun-eldheima/

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.