Á þriðjudaginn sl. var ný aðalstjórn ÍBV kosin á aðalfundi ÍBV íþróttafélags.
Í nýrri stjórn sitja:
- Sæunn Magnúsdóttir(Formaður)
- Bragi Magnússon (Meðstjórnandi)
- Kristine Laufey Sæmundsdóttir (Meðstjórnandi)
- Sara Rós Einarsdóttir (Meðstjórnandi)
- Örvar Omrí Ólafsson (Meðstjórnandi)
- Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir (Varamaður)
- Þóra Guðný Arnarsdóttir (Varamaður)