Aðstoðarþjálfarinn farinn
Dave Bell, enskur aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV, hefur ekki verið á skýrslu í síðustu tveimur leikjum liðsins.

Bell gerði tveggja ára samning við ÍBV síðastliðinn vetur til þess að þjálfa liðið með Hermanni Hreiðarssyni. Bell hafði til að mynda starfað fyrir Manchester United og Watford áður en hann kom hingað til lands.

„Vegna persónulegra aðstæðna þá þurfti hann að fara út til Englands. Hann verður eins lengi og hann þarf að vera,” sagði Hermann.

„Ef hann kemur aftur, þá bíðum við með opna arma. Ef ekki, þá skiljum við það.”

Þetta kemur fram á vefsíðunni

Heimir Hallgrímsson hefur verið á leikskýrslu hjá ÍBV í síðustu leikjum og ekki er vitað hvort einhver annar verður fenginn inn fyrir Dave.

ÍBV er nú í 9. sæti Bestu deildar karla með 12 stig, aðeins fjórum stigum á eftir botnliði deildarinnar, ÍA

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.