Áfram í 5. sæti

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu gerði jafntefli við Þór/KA í dag, lokaniðurstaðan var 3-3. Þó skoraði íBV fleiri mörk í leiknum, því eitt reyndist sjálfsmark.

Kristín Erna Sigurlásdóttir átti góðan leik og skoraði tvö af mörkum íBV.

Kristín Erna átti stórleik og skoraði tvö mörk.

Eftir leikinn er lið ÍBV enn í 5. sæti með 23 stig.

Mörk ÍBV skoruðu
Kristín Erna Sigurlásdóttir á 16. mínútu
Haley Marie Thomas á 17. mínútu – sjálfsmark
Madison Elise Wolfbauer á 47. mínútu
Kristín Erna Sigurlásdóttir á 69. mínútu

Nýjustu fréttir

Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.