Aglow fundur í kvöld

Næsta Aglow samvera verður í kvöld miðvikudaginn 1. nóvember kl 19.30 í Betri stofunni í Safnaðarheimili Landakirkju.

Vera Björk Einarsdóttir mun segja frá ferð sinni til ÍSRAELS, sem hún fór í núna í október. En ferðin varð styttri en til stóð vegna stríðsins.

Í tilkynningu frá þeim kemur fram:

  • Verið velkomnar á Aglow samveru í  kvöld og bjóðið nýjum konum með ykkur.
  • Biðjum þess að friður megi ríkja í miðausturlöndum.
  • ,,Biðjið Jerúsalem friðar, að þeir sem elska þig megi búa óhultir“. Sálm 124.

     

    Blessunarkveðjur Stjórn Aglow í Eyjum.

     

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.