Allt bendir til þess að FÍ hætti flugi 1. ágúst á næsta ári
Eins og staðan er í dag bendir allt til þess að Flugfélag Íslands (FÍ) hætti flugi til Vestmannaeyja 31. júlí á næsta ári. Þá rennur út samningur FÍ og Vegagerðarinnar um flug til Vestmannaeyja. Þetta verður þó að líta á sem áfangasigur því núverndi samn­ingur rennur út um áramótin. Bæjarstjórn og hagsmunaaðilar í Eyjum vilja fá samning fram á árið 2011 til að sjá hvernig farþegaflutn­ingar þróast með tilkomu Land­eyjahafnar sem verður tilbúin í júlí 2010.

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.