Sláturgerð er komin í tísku aftur og má merkja metsölu á hráefni til sláturgerðar hjá söluaðilum.
Ástæðan er væntanlega sú að nú þurfa heimili landsins að huga æ meira að matarreikningnum og finna leiðir til að lækka hann.
Þar kemur slátrið sterkt inn enda hollur, góður og ekki síst ódýr matur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst