Annað sætið undir í Kapplakrika

Karlalið ÍBV leggur land undir fót í dag og mætir FH í Kapplakrika. Liðin eru í öðru og þriðja sæti Olísdeildarinnar en ÍBV er tveimur stigum á eftir FH og á 2 leiki til góða. ÍBV getur því með sigri komið sér í góða stöðu á loka sprettinum. Frestuðu leikirnir tveir sem ÍBV á inni verða leiknir í mars en ÍR – ÍBV fer fram 7. mars og Hörður – ÍBV 16. mars. Næsti heimaleikur karlaliðsins er svo gegn Fram þann 25. mars.

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.